SEM Á HIMNI: GAGRÝNI

Sem á Himni sænski söngleikurinn var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir rúmlega tveimur vikum á Stóra sviði Þjóðleikhúsinu.

Sem á Himni fjallar um Daníel Dareus hljómsveitarstjóran fræga sem snýr aftur á bernskustöðvarnar í byrjun verksins.Ljósvík er lítill bær þar sem allir þekkja alla og hver hefur sinn sess í lífi hverju og öðru.Dánel kynnist ástini ásamt erfiðleikum og fattar að heimurinn er meira enn bara tónlist

Þessi sýning ratar beint til hjartans með yndislegri tónlist og leik.Elmar Gilbertson og Salka Sól Eyfeld fara með aðalhlutverkin í sýninguni og má sannarlega seygja að þau hafi nýtt þessa karaktera og gert þá jafnvel betri

Tónlistin ratar beint til hjartans og svo sannarlega heillar áhorfendur upp úr skónum. Það verður að minnast á lokalag fyrir hlé,enn það var Söngur Gabríellu sem opnar mann algjörlega,með stórkostlegum söng sem rataði í hendur Valgerðar Guðnadóttur sem leikur Gabríellu vel. Einnig má seygja að lagið „Allt þitt þjal um synd“ heillar mann vel enn það er engin önnur enn Katrín Halldóra sem syngur það og verkinu opnar sig fyrir eiginmanni sýnum.

Búningarnir eru frábærir og passa svo sannarlega vel,þeir lita sviðið vel upp og litirnir ljóma. Lýsingin er frábær og passar mjög vel við verkið.

Sýningin og sagan er byggt á sænskri mynd sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna á sýnum tíma.

Unnnur Ösp leikstýrir verkinu með sannri tryggð og hefur efnt sýn loforð við þjóðina.Húmorin vantar ekki og gleðina í verkinu. Handritið er stórkostleg og gæti ekki passað betur við verkið en handritið er skrifað af Cay Polokc og Carin Polokc sem að sömdu myndina og Söngleikin. Dansarnir og Kóregrafíurnar voru í höndum Lee Proude sem gerir þetta listavel og allt smellur saman.

Allir leikarar passa í sýn hlutverk og nýta þetta vel. Sagan er yndisleg,falleg og Dramastýsk með góðum leikurum,dönsum,handriti,ljósum,búningum og allt. Við hvetjum alla til þess að fá sér miða sem eru seldir inn á Tix.is

Niðurstaða: Fallegt og hlýlegt með góðum leik,söng og dönsum.