SKÓLAFRÉTTIR KOMIÐ AFTUR Á RÓL

Kæru Krakkar:

Nú er þessu sumarfríi hjá skólafréttum lokið og núna erum við tilbúin í nýjar og skemtilegar fréttir frá ykkur á nýrri skólaönn.

Við biðjumst afsökunar á ruglinu á vefnum okkar í sumar,enn nú snúum við aftur betri enn áður.Við erum einnig með fréttir fyrir krakka frá umheimnum.Bara jákvætt og skemtilegt hér.Hingað meiga allir krakkar kíkja og einnig fullorðnir.

Við viljum minna á netfangið okkar [email protected] og við viljum fá sem flestar fréttir sendar.

Hjálpið nú Skólafréttum að fylla vefin af fréttum frá ykkur.

Eigið góða skólaönn.