VÆNTANLEGAR MARVEL MYNDIR

Nú fara myndirnar að ganga í gýrin á Marvel,enn margar spennandi myndir eru framundan hjá þeim og væntanlegar í bíó.

Black Panther: Wakanda Forever

Þetta er Önnur myndin um Black Panther og er hún væntanleg þann 11 nóvember 2022.Þó að leikarin sem leikur Black Panther sé látin úr Krabbameini náði Marvel samt að skella í aðra mynd

Ant-Man and the Wasp: Quantumania

Þetta er þriðja myndin um Scott lang og hans ævintýrum.Við fylgjumst með honum og the wasp fara saman í Stórskemtilegt ævintýri.Myndin er áætluð að koma í febrúar 2023

Guardians of the Galaxy Volume 3

Loksins! Guardians of the Galaxy snú aftur eins og áætlað var í mynd númer tvö,enn ég er mjög spenntur yfir þessari mynd.Peter Qill,Rocket,Grott,Drax og fleiri snúa aftur.Myndin mun koma í Bíó í Maí 2023

The Marvels

Captin Marvel snýr aftur í annað ævintýri! Myndin kemur í júlí 2023

BLADE

Lítið veit almenningur um þessa mynd,enn hún kemur í Nóvember 2023

Captin America: The New world Order

Sam Ryder er nýji Maðurinn með planið og kemur nú í sína fyrstu mynd! Kemur út í Maí 2024